top of page

Ferilskrá

Hrafnhildur Sigurðardóttir

Naustavör 18

200 Kópavogur

 

Sími: 562-0051

Farsími: 848-6051

Tölvupóstur: hrafsig@gmail.is

Vefur: www.hrafnhildur.com

Menntun - - Efnisatriði undir ártali

 

2008-2014

Háskóli Íslands, nám í MPA(Opinber stjórnsýsla). Áætluð útskrift 2016

 

2011-2013

Háskóli Íslands, Diploma í kynjafræði. Útskrift 2013.

 

2007-2008

Háskóli Íslands, Diploma í opinberri stjórnsýslu. Útskrift 2008.


2002-2006
Háskóli Íslands, enska og ritlist. Útskrift með BA gráður vor 2013.


1998-2000
University of Colorado at Boulder, Colorado, USA, MFA skúlptúr.


1997-1998  
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, skúlptúr.


1995
Haystack Mountain School of Crafts, Maine, USA, pappírs og bókagerð.


1992         
Arrowmont School og Arts and Crafts, Tennessee, USA, shibori og efnisyfirborð.


1982-1986
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, textíldeild.


1975-1986
Myndlistaskóli Reykjavíkur, ýmis námskeið.

 

Einkasýningar

 

2009       
Sjávarspil, Selasetur Íslands, Hvammstanga.
Leikhlé – Time out, Start Art listamannahús, Laugarvegi, Reykjavík.


2008            
Allt í Plasti, Frystinum, Nes Listamiðstöð, Skagaströnd.


2007          
Time out, Project space, Can Serrat, El Bruc, Spánn.
Hér, Listasafn Árnesinga, Hveragerði.


2005-2006
The Nordic Award in Textiles 2005, Textilmuseet, Borås, Svíþjóð

      
2005         
Velkomin, Menningarnótt Reykjavíkur, utandyra í Reykjavík.
Ég bið að heilsa, 30 daga performans, Gammel Have vinnustofu, Fjóni, Danmörku.


2003
Komin, Listasafn ASÍ, Ásmundarsal, Reykjavík.


2001    
Skoðun, Gerðarsafn Listasafn Kópavogs, Kópavogi.


1997        
Myndverk og textíll, EFTA byggingunni, Brussel, Belgíu.
Pappír og Shibori, Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54, Reykjavík.


1996        
Pappírsverk, Kulturhuset USF, gestavinnustofa, Bergen, Noregi.
Textílsýning, Snegla listhús, Grettisgötu 7, Reykjavík.


1992   
Sáldþrykk, Snegla listhús, Grettisgötu 7, Reykjavík.


1991      
Monoþrykk, Menntamálaráðuneyti Íslands, Reykjavík.


1988      
Collage myndverk, Gallerí 15, Skólavörðustíg 15, Reykjavík.

 

Samsýningar

 

2015       
RASK, Læsø kunsthal, Østerby, Læsø, Damörk.
NTA, Föreningen Pohjolan-Norden, Helsinki, Finnland.


2014      
Wir sind Paul – Wohnen am Meer, Strandhalle Ahrenshoop, Þýskaland.
Ud af skabet, Svends Bibliotek på Nivaagaards Malerisamling, Nivå, Danmörk.
Textílfélagið 40 ára, SÍM húsið, Reykjavík.
die INSEL zwischen uns, Henneberg-Museum, Münnerstadt, Þýskaland.
Les 20 ans de Carrefour, Parc Minier de Tellure, St. Marie Aux Mines, Frakkland.
Lige i skabet/Artists Books, Svends Bibliotek, Kunstnerhuset, Köbenhavn. Fte
RASK - RUSL, Sundlaug Skagastrandar, Skagaströnd.
Textílfélagið 40 ára, Brydebúð og Halldórskaffi, Vík í Mýrdal.
Textílfélagið 40 ára, Bláa húsið, Siglufirði.
Þræðir sumarsins, undir beru lofti, Fífilbrekka, Eyjafirði.

        
2013    
The 14th Triennial of Tapestry, Lodz, Póllandi.
RASK, Co-op galleri, Veiholmen, Noregi.


2012      
Island between us, Künstlerhaus Lukas, Ahrenshoop, Þýskaland.
Drap-Art ’12 International Recycling Art Festival, Barselóna, Spáni.
Textílfélgið, Korpúlfsstaðir, Reykjavík.
Desembersýning SÍM, Reykjavík.


2011     
Ný aðföng, Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir.
Listasumar á Akureyri, Textílfélagið, Ketilshús, Akureyri.
Welcome, Open house, Valparaíso, Mojácar, Spánn.


2010         
Stygn – Embrodery as Architecture, Rydal Design Center, Mark kommun, Svíþjóð.
Tag der offenen Tür, Künstlerhaus Lukas, Ahrenshoop, Þýskalandi.


2009    
Þverskurður II, Textílfélagið, Gamla Kaupfélaginu, Skagaströnd.
Solitude – landslag í umróti, Gamla Kaupfélaginu, Skagaströnd.
Distant shores – Rivages Lointains, Bank CIC East Gallery, Strasbourg, Frakkland.
Distill - Finding water, Gamla Kaupfélaginu, Skagaströnd.
Þverskurður,  35 ára afmælissýning Textílfélagsins, Gerðarsafn Kópavogi


2008     
Drap-Art ’08 International Recycling Art Festival, Barselóna, Spánn.
Solitude – landslag í umróti, Kunstlerhaus Lukas, Ahrenshoop, Þýskaland.
The EnvironMENTAL Paradigm, Mina Dresden Gallery, San Fransisco, USA.
What does a Woman Want? Proyecto X, Clinton Park, San Fransisco, USA.
Distant Shores – Rivages Lointains, Wesserling Textile Museum, Alsace, Frakkland.
A Model Society – minority complex, aðstoð við Söru Browne, Dublin, Írland.
Twist and Shout, Art League of Bonita Springs, Bonita Springs, Florida.


2007     
Distill, Urban Institute for Contemporary Art, Grand Rapids, Michigan, USA.
Z krosna do Krosna, Göcsej Museum, Zalaegerszeg, Ungverjaland.
Twist and Shout, Pelham Art Center, Pelham, New York, USA.
Distill, International Artist Group, La CCE Benjamin Carrion, Quito, Ekvador.
Twist and Shout, Lincoln Center, Fort Collins, Colorado, USA.
Z krona do Krosna, Sariska Gallery, Presnov, Slóvakía.
Streaching the Treads, Atlantic Center for the Arts, New Smyrna Beach, FL, USA.
Scythia, International Mini Textile Art Exhibition, Kherson, Úkraína.
Z krosna do Krosna, Slovak National Museum, Bratislava, Slóvakía.
Fete de la Laine, La toison d’art, Crest, Frakkland.


2006   
Postcards from the Edge, Visual AIDS, Sikkema Jenkins & Co, New York, NY, USA.
Twist and Shout, Reed Whipple Cultural Center Gallery, Las Vegas, Nevada, USA.
The Icelandic Textile Group, HFF-International, Wisconsin Exposition Center, WI, USA.
The 5th edition of the Romanian Textile Arts Triennial, Búkarest, Rúmenía.
The Icelandic Textile Group, UUCW cultural center, Milwaukee, Wisconsin, USA.
4th International Artistic Linen Cloth Biennial, Krosno Craft Museum, Krosno, Pólland.
Ort í Textíl, Ráðhúsi Reykjavíkur, Reykjavík.
Twist and Shout, Ohio Crafts Museum, Columbus Ohio, USA.
The Icelandic Textile Group, The Art Center, Washington Island, Wisconsin, USA.
Distill, International Artist Group, Listasafn Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ.
Textile et vegetal, Fils et Métiers, Varaignes, Frakkland.
Twist and Shout, Arts Garden, Arts Counsil of Indianapolis, Indiana, USA.
Nordatlantiske Öer, Ráðhús Kaupmannahafnar, Danmörk. 


2005   
Twist and Shout, The Klein Gallery, Florida Craftsmen Inc., St. Petersburg, FL. USA.
Northern Fibre 6, exhibition and workshop, Kerava Art Museum, Finland.
Me and Technology, Night of the Arts, Tuusula, Finland.
Project Creo, í samvinnu við Pamelu Olson, The Arts Center, St Petersburg. FL. USA.
8th International Open, Woman Made Gallery, Chicago, IL. USA.
National Women’s Exhibition, Impact Artists Gallery, Buffalo, NY. USA.
Women Shine Through, Art Harvest, Sacramento, CA.USA.
Now That’s Funny, The Empty Space Gallery, Bakersfield, CA. USA.


2004   
Square-Carre-Cuadrado, WTA 3rd Int. Biennial, Quinta Isabel, Valencia, Venezuela.
20x20x20 smámyndasýning, Textílfélagið, SÍM salnum, Reykjavík.
Textílsýning, Handverk og hönnun, Reykjavík.
Sýsla, Listasafn ÁÁrnesinga, Hveragerði.
Textílhópurinn, boðssýning borgarstjórnar St Marie Aux Mines, Alsace, Frakklandi.
Bókarlist-Bókverk, Listasafn Árnesinga, Hveragerði.
Tradition & Innovation, Exhibition Hall Arsenals, Riga, Lettland.
Bóklist-Bókverk, Handverk og hönnun, Reykjavík.
Category X, Listasafn Árnesinga, Hveragerði.
Povezave – Connections 04, Gallery DLUM, Maribor, Slóvenía.
Stefnumót við safnara, Gerðuberg, Reykjavík.  


2003    
Right and wrong sides, National Museum of Art, Kaunas, Litháen.
Ferðafuða, Íslenskir myndlistamnenn, Kjarvalsstaðir, Reykjavík.
Spor, Rundetårnet, Kaupmannahöfn, Danmörku.


2002        
Distill, alþjóðlegur listamannahópur, Sverrissal, Hafnarborg, Hafnarfirði.
Spor, Handverk og hönnun, Sverrissal, Hafnarborg, Hafnarfirði.
List  fyrir palestínu, Borgarleikhúsinu, Reykjavík.


2001        
Distill, alþjóðlegur listamannahópur, ARC Gallery, Chicago, Illinois, USA.


2000        
Lín, Textílfélagið, Hafnarborg, Hafnarfirði.
Relay, CU Art Galleries, Boulder, Colorado, USA.
Books, bókasýning, Boulder Public Library, Boulder, Colorado, USA.
Margt Smátt, smámyndasýning, Gallerí Fold, Reykjavík.
Spark Annual Juried Exhibition, Spark, Denver, Colorado, USA.
Colorado 2000, Boulder Museum of Contemporay Art, Colorado, USA.


1999        
25 ára afmælissýning Textílfélagsins, Gerðarsafni, Kópavogi.
Lín, Textílfélagið, Löngubúð, Djúpavogi.
Countdown, John Sommers Gallery, Albuquerque, New Mexico, USA.


1998        
Performans, Carson Gymnasium, Boulder, Colorado, USA.
Fibonacci, Sybase, tölvufyrirtæki, Boulder, Colorado, USA.


1997      
Blár, þrykksýning, Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, Reykjavík.
Norðurlönd, þriðji textílþríæringurinn, Tournai, Belgíu.


1996       
List gegn vímu, Krísuvíkursamtökin, Geysishúsi, Reykjavík.
8 plús 40 = 48, smámyndasýning, Gallerí Fold, Reykjavík.
5 ára afmælissýning, Snegla listhús, Reykjavík.
Shibori, Sparisjóðurinn, Garðabæ.


1995     
20 ára afmælissýning Textílfélagsins, Hafnarborg, Hafnarfirði.
Hönnunardagar hönnunarstöðvarinnar, Geysishúsi, Reykajvík.


1994      
Íslensk textílsýning, Nordisk Forum, Åbo, Finnlandi.
Slæðusýning, Snegla listhús, Reykjavík.


1993       
Kirkjulistahátíð þjóðkirkjunnar, höklasýning, Hallgrímskirkju.
Hönnunardagur Form Ísland, húsgagnaverslunum, Reykjavík.


1992     
Myndlistarmenn í Garðabæ, Garðalundi, Garðabæ.
Heimtex, messa, Frankfurt, Þýskaland.


1990     
Monoþrykk, Hafnarborg, Hafnarfirði.
Heimtex, messa, Frankfurt, Þýskaland.


1988    
Scandinavian Prints, á Scandinavian Craft Today, American Craft Museum, N.Y.


1987     
Myndlistarmenn framtíðarinnar, afmælissýning IBM, Kjarvalstöðum.


1985   
Textílsýning, Íslenskur Húsbúnaður, Reykjavík.

 

Styrkir og viðurkenningar

 

2013     
RASK, styrkur frá Nordisk kunstråd vegnagestavinnustofu, Veiholmen, Noregi. 


2012
Island between us, workshop styrkur, Kunstlerhaus Lukas, Ahrenshoop, Þýskalandi.


2011 
Valparaíso, styrkur vegna vinnustofudvalar í Valparaíso, Mojácar, Spáni.


2010
Iaspis, styrkur vegna Do-it-Yourself Residency, Rydal Design Center, Svíþjóð.
Muggur, dvalarstyrkur vegna vinnustofudvöl í Künstlerhaus Lukas, Þýskalandi.


2008
Neues Kunsthaus Ahrenshoop, Solitude sýning fyrstu verðlaun, gestavinnustofudvöl.
Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, styrkur vegna sýningar í Wesserling Frakkl.
Útflutningsráð, styrkur vegna sýningar í Wesserling í Frakklandi.


2007

Muggur, dvalarstykur vegna vinnustofudvöl í CanSerrat, Spáni.


2006
American Scandinavian Foundation, vegna sýninga Textílhópsins í USA.
Myndstef, ferða- og verkefnastyrkur vegna sýninga Textílhópsins í USA.
Minningarsjóður Margrétar Björgólfsdóttur, vegna sýningarskrá Textílhópsins.
Glitnir, vegna sýningarskrár fyrir Listasafn Árnesinga.
Launasjóður mynlistarmanna, 6 mánuðir, Menntamálaráðuneytið.


2005        
The Nordic Award in Textiles 2005, Stiftelsen Fokus, Borås, Svíþjóð.
Fondet for Dansk-Islandsk Samarbejde, ferðastyrkur í vinnustofudvöl Gammel Have.
Muggur, dvalarstyrkur vegna vinnustofudvöl, Gammel Have kunstnerbolig, Danmörku.


2004           
Handverk og hönnun, ferðastyrkur til St. Marie Aux Mines, Alsace, Frakklandi.
Myndstef myndhöfundsjóður Íslands, verkefnastyrkur vegna Textílhópsins.
Launasjóður myndlistarmanna, 3 mánuðir, Menntamálaráðuneytið.


2003        
Ferðastyrkur, Menntamálaráðuneytið til Lítháen.


2000 
Námsmannalína Búnaðarbankans, Námsstyrkur, Búnaðarbanki Íslands.


1999  
University of Colorado Fellowship, CU Boulder, Colorado, USA.
Beverly Sears Dean’s Small Grant Awards, Manning Award, CU Boulder.


1998  
Graduate School Travel Grant, CU Boulder, Colorado, USA.
Non Residential Tuition Fellowship, CU Boulder, Colorado, USA.


1997  
Stofnstyrkur, Vinnumálastofnun, Reykjavík.


1996  
Norræna Listamiðstöðin, fjögurra mánaða vinnustofudvöl, Hordaland
Kunstcentrum, Bergen, Noregi.
Ferðastyrkur Hordaland sýslu, Bergen, Noregi.


1995  
Haystack styrkurinn, The American-Scandinavian Foundation’s Icelandic
Crafts Fund, Pamela Sanders Brement cultural fund og Thor Thors sjóðurinn.


1990   
Námsstyrkur, Arrowmont School of Arts and Crafts, USA.

 

Vinnustofu- og námsdvöl

 

2015        
RASK, gestavinnustofudvöl og workshop, Læsø, Danmörku.  


2014       
RASK-RUSL, gestavinnustofudvöl og workshop, Nes listamiðstöð, Skagaströnd.


2013      
RASK, gestavinnustofudvöl og workshop, Veiholmen, Noregi.


2012        
Künstlerhaus Lukas, dvöl í gestavinnustofu, Ahrenshoop, Þýskaland.


2011        
Valparaíso, mánaðar vinnustofudvöl í Valparaíso, Mojácar, Spáni.


2010       
Do-it-Yourself Residency ogEmbrodery as Architecture workshop, Rydal, Svíþóð.
Künstlerhaus Lukas, mánaðar dvöl í gestavinnustofu, Ahrenshoop, Þýskaland.


2007        
Can Serrat, tveggja mánaða vinnustofudvöl Artist-in Residence, El Bruc, Spánn.


2005      
Northern Fibre 6, Tuusula, Finland, náms- og ráðstefna.
Gammel Have, Ringe á Fjóni, Danmörk. mánaðar vinnustofudvöl.


2004       
New York, menningarferð.


2003        
Stokkhólmur, menningarferð.


1997     
Gestavinnustofa Gilfélagsins og Akureyrarbæjar, mánaðar vinnustofudvöl.


1996   
Norræna Listamiðastöðin, Hordaland Bergen, fjögurra mánaða vinnustofudvöl.


1995        
Haystack Mountain School of Crafts, Deer Isle, MN, USA, námsdvöl.


1990 
Arrowmont School of Arts and Crafts, Arrowmont, TN, USA, námsdvöl.


Verk í eigu      

      

2007        
Listasafn Reykjavíkur, Reykjavík


2005         
Stiftelsen Fokus, Borås, Svíþjóð.


2004       
The Empty Space Collection, Bakersfield, CA, USA.
Women in Textiles Association, Flórida, USA.
Gallery DLUM, Maribor, Slóvenia.


2003         
Kaupþing banki, Reykjavík.
Vátryggingarfélag Íslands, Reykjavík.


1999           
Vídalínskirkja, Garðabæ.
Sybase, tölvufyrirtæki, Colorado, USA.


1997        
Hofstaðakirkja, Skagafirði.


1995          
Vídalínskirkja, Garðabæ.


1992        
Búnaðarbanki Íslands, Reykjavík.


1992         
Þroskahjálp, Reykjavík.


1990 
Garðabær. 

 

 

Félagstörf 

 

SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna, formaður frá 2010-2014.
Listskreytingasjóður ríkisins, dómnefndarstörf 2004 -2006.
SÍM, Samband íslenskra myndlistarmanna, meðlimur frá 1991, seta í fulltrúaráði frá
1993-1994 og stjórn félagsins 1994 -1996.
Textílfélagið, meðlimur frá 1991, í stjórn félagsins 1993-1995 endurmenntunarnefnd 
2000-2003 og sýningarnefnd frá 2003-2005. 
Snegla listhús, Grettisgötu 7, Reykjavík. Stofnandi og rekstraraðili 1991-1998.
Form Ísland, félag áhugamanna um hönnun, meðlimur frá 1988, í útgáfunefnd
fréttablaðs og stjórn  félagsins 1992 -1995.

Önnur listtengd störf

Frumkvöðull og framkvæmdastjóri, Nes listamiðstöð, Skagaströnd, 2008-2010.
Framkvæmdastjóri, Textílsetur Íslands, Blönduós,  2007-2008.
Gestalistamaður(visiting artist), Interlochen Arts Academy, MI, USA 2006.
Sýningarstjóri Íslenska textílhópsins, 64°N / 21°W, UUCW, Milwaukee,USA 2006.
Sýningarstjóri Distill - Tíminn tvinnaður, Listasafn Reykjanesbæjar, 2006.
Útrás, námskeið fyrir myndlistarmenn, Fossagötu 4, Reykjavík 2005-2006.
Umsjón fjármála fyrir Textílfélagið, Northern Fibre 5 að Kjarvalsstöðum 2003-2004.
Sýningarstjóri, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Garðatorgi, Garðabæ, 2004.
Fjármála- og sýningarstjóri, fyrir Textílfélagið vegna Textile Art 2004, 2003-2004.
Bútasaumsnámskeið, eigin vinnustofu 2002.
Myndlistarnámskeið fyrir börn,  eigin vinnustofu 2002.
Opni Listaháskólinn, þrívídd, 2001, 2002.
Listaháskóli Íslands, stundakennari í Textíl og leirlistardeildum, 2000-2001.
Fyrirlestur, Boulder Museum of Contemporary Art, 2000.
University of Colorado Boulder, stundakennari í skúlptúrdeild, CO USA 1999-2000.
Fyrirlestur, John Sommers Gallery, Albuquerque, NM USA, 1999.
Aðstoðarmaður Lindu Herritt, prófessors, CU Boulder, USA, 1998-1999.
Myndlista- og handíðaskóli Íslands, Endurmenntunardeild, Skipholti 1,
Reykjavík 1998 og 1999, Japönsk pappírsgerð.
Snegla listhús, Grettisgötu 7, Reykjavík.  Stofnandi og rekstraraðili 1991-1998.
Sýningarstjóri Textílfélagsins, vegna Nordic countries, The Third Textile Triennale of Tournai í Belgíu 1996-1997.
Tómstundaskólinn, Grensásvegi, Reykjavík 1996, Japönsk pappírsgerð.
Japönsk  pappírsgerð, Húsnæði Grafíkfélagsins, Tryggvagötu, Reykjavík 1995-1996.
Þrykknámskeið, Iðnbúð 5, Garðabæ 1988-1989.
Þrykknámskeið, Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3, Reykjavík 1987-1988.


Fjölmiðlaumfjöllun   

 

CIA.is newsletter sjá http://cia.is/news/july05/hrafnhildur.htm  
Morgunblaðið, umfjöllun Rögnu Sigurðardóttur 29. maí 2003.
Ríkisútvarpið, viðtal vegna sýningar  maí 2003.
Morgunblaðið, fréttatilkynning, 17. maí. 2003.
DV, umfjöllun Ásrúnar Kristjánsdóttur 25. nóvember 2002.
Morgunblaðið, umfjöllun Halldórs Björns Runólfssonar 18. júlí 2002.
Morgunblaðið, Lesbókarviðtal 5. júlí 2002.
Morgunblaðið, frétttilkynning 6. júlí 2002.
DV, umfjöllun Aðalsteins Ingólfssonar 10. desember 2001.
Morgunblaðið, umfjöllun Halldórs Björns Runólfssonar 25. nóvember 2001.
Ríkisútvarpið sjónvarp, nóvember 2001.
Morgunblaðið, grein í Lesbók, 24. nóvember 2001.
Ríkisútvarpið, viðtal vegna sýningar nóvember 2001.
Morgunblaðið, fréttatilkynning 10. nóvember 2001.
Denver Rocky Mountain News, gagnrýni, 30. janúar 2000.
Morgunblaðið, september 1999.
Morgunblaðið, nóvember 1998.
Ríkisútvarpið Sjónvarp, september 1997.
Morgunblaðið,  gagnrýni, Eiríkur Þorláksson, september 1997.
NoTele, viðtal við sjónvarpsstöð í Tournai Belgíu, vegna Nordic Countries 1997.
Morgunblaðið, gagnrýni, Bragi Ásgeirsson, 1996.
Höklar, bók gefin út vegna Kirkjulistahátíðar 1993.
Ríkisútvarpið, viðtal vegna sýningar ágúst 1992.
Morgunblaðið, umfjöllun Braga Ásgeirssonar ágúst 1992.
Stöð 2, september 1990.
Ríkisútvarpið sjónvarp, september 1990.
Morgunblaðið, umfjöllun Eiríks Þorlákssonar september 1990.
Morgunblaðið, umfjöllun Braga Ásgeirssonar mars 1988.
Morgunblaðið, umfjöllun maí 1987.
Garðabær, bæjarblaðið mars 1987.
 

bottom of page